Erfidrykkjur og
minningarathafnir

í faðmi húss með langa sögu

Kveðjustundir

Í Hannesarholti bjóðum við fallega og söguríka umgjörð utan um kveðjustundir, jarðarfarir og erfidrykkjur. ( meiri texti hér)

,,

Opnið sálar alla glugga andans sólargeislum mót

- Hannes Hafstein

Veitingar

Hannesarholt hefur á boðstólum fjölbreytt úrval veitinga og má þar nefna snittur, pinnamat, kökur, tertur og brauðrétti.

,,

Og mundu þótt í votri vör þú velkist fyrir sandi, að bylgjur þær, sem brjóta knör, þær bera þó að landi,

Áfram
- Hannes Hafstein

Jarðarfarir, kistulagningar og ótrúbundnar minningarathafnir

Hljóðberg Hannesarholts er stór og bjartur fjölnotasalur sem hefur sannað sig sem falleg umgjörð utan um minningarathafnir, kistulagningar og jarðarfarir. Aðgengi er gott og rúmt fyrir kistu og líkfylgdarfólk.

Í Hljóðbergi er einnig einstakur Steinway flygill sem nota má til tónlistarflutnings við útför.

,,

Rís heil, þú sól, sem enn oss færir ár, það ár, sem þjóð vor lengi muna skal!

Áraskiptin 1901 - 1902
- Hannes Hafstein

Verðskrá & tillögur

20 – 40 manns
40 – 70 manns
100+

Pinnamatur, kökur, brauðréttir, drykkjarvörur og kaffi / te.

Hafa samband

Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum formið hér að neðan og munum við hringja eða senda þér tölvupóst eins fljótt og hægt er.

Ný verk

Valin verk

Um RÝMU